logo

Category | Fréttir

Showing posts from category: Fréttir

Blóðbankabíllinn á fimmtudag

Blóðbankabíllinn verður hér á planinu hjá Fjarðarkaupum næstkomandi fimmtudag, 4. desember, frá kl. 13 – 18.  Við hvetjum sem flesta til að líta við í bílnum og skilja þar eftir svolítið af þessum dýrmæta vökva sem getur bjargað lífi og bætt lífsgæði svo margra. Það er sannur jólaandi í því 🙂

Fréttir | Comments Off on Blóðbankabíllinn á fimmtudag

Fiskur og tilbúnir fiskréttir

Kjötborðið okkar er vinsælt og við leggjum líka mikinn metnað í fiskinn.  Þannig erum við í raun með mjög gott kjöt- OG fiskborð.  Fiskur og tilbúnir fiskréttir er sérstaklega vinsæll matur í vikubyrjun og þess vegna vekjum við sérstaka athygli á fiskborðinu í dag 🙂

Fréttir | Comments Off on Fiskur og tilbúnir fiskréttir

Jólavörur og fleira skemmtilegt

Erum að taka upp alls konar jóladót og fleira skemmtilegt 🙂 Jólaleikurinn verður að sjálfsögðu á sínum stað í búðinni og við erum að undirbúa hann á fullu. Þar verða glæsilegir vinningar að vanda.  Alla daga eru margvísleg tilboð úti um alla búð og nánast daglega stillum við fram nýjungum af einhverju tagi.  Verið velkomin

Fréttir | Comments Off on Jólavörur og fleira skemmtilegt

Veglegir vinningar á Facebook

Undanfarið höfum við stöðugt verið með leiki í gangi á Facebooksíðu okkar og gaman að sjá hversu margir taka þátt í þessu með okkur. Dæmi um það er Þóra Kristín Gunnarsdóttir sem var meðal vinningshafa í leik okkar með Íslandsbanka og Libero og fékk 25 þúsund króna innlegg á Framtíðarreikning Íslandsbanka, veglega gjafakörfu og 4 bleyjupakka

Fréttir | Comments Off on Veglegir vinningar á Facebook

Fræið á Facebook – leikir

Við minnum á Facebooksíðu Fræsins þar sem við látum vita um allt það nýjasta sem er að gerast í framboði á heilsuvörum, tilboð og ekki síst fjölbreytta leiki þar sem ýmsir girnilegir vinningar eru í boði. Slóðin er: http://www.facebook.com/FraeidFjardarkaup

Fræið, Fréttir | Comments Off on Fræið á Facebook – leikir

Ljúffeng helgarkaka frá Tinnu Björgu

Tinna Björg Friðþórsdóttir matarbloggari mun á næstunni senda okkur ýmsar skemmtilegar uppskriftir að ljúffengum réttum sem við birtum á Facebooksíðunni okkar og jafnvel hér á heimasíðunni líka.   Hér má sjá uppskrift að gómsætri Bounty köku sem er alveg tilvalið að eiga í handraðanum um næstu helgi ef góða gesti að garði ber.  Bounty kaka Rjómaís

Fréttir | Comments Off on Ljúffeng helgarkaka frá Tinnu Björgu

Tilboð og leikir

Tilboð helgarinnar eru komin hér á vefinn okkar og auk þeirra eru margvísleg tilboð úti um alla búð 🙂      Við minnum á síðuna okkar á Facebook þar sem við látum vita af nýjungum, tilboðum og stöndum þar fyrir leikjum með glæsilegum vinningum.  Fræið og Rokka eru líka á Facebook og alltaf eitthvað spennandi að

Fréttir | Comments Off on Tilboð og leikir

Bleika slaufan

Bleika slaufan fæst að sjálfsögðu í Fjarðarkaupum. Það er Stefán Bogi Stefánsson hönnuður og gull-og silfursmiður sem rekur gullsmiðjuna Metal design á Skólavörðustíg sem hannar slaufuna í ár. Stefán Bogi vann hönnunarsamkeppni um Bleiku slaufuna 2014 sem haldin var í samstarfi við íslenska gullsmiði. Þetta segir Stefán um slaufuna; Bleika slaufan 2014 hefur mjúka hringlaga

Fréttir | Comments Off on Bleika slaufan

Stofna samtök fólks með glútenóþol (Seliak)

Nú er unnið að stofnun Seliak samtaka Íslands og eru Fjarðarkaup meðal stuðningsaðila félagsins en eins og margir vita höfum við lagt okkur fram við að bjóða gott úrval af glútenlausum vörum í Fræinu.  Þær Anna Kolbrún (t.v. á mynd) og Þórunn Eva, sem eiga sæti í stjórn samtakanna, sendu okkur eftirfarandi kynningu:  “Seliak samtök Íslands

Fréttir | Comments Off on Stofna samtök fólks með glútenóþol (Seliak)

Vinningshafar í pönnuleiknum

Þátttaka í pönnuleik Fjarðarkaupa, Progastro og Ali fór fram úr okkar björtustu vonum og svo mikill var áhuginn að ákveðið hefur verið í samstarfi við Progastro að lækka verðið á pönnunum frá AMT í Fjarðarkaupum myndarlega og gildir verðlækkunin út ágústmánuð eða meðan birgðir endast! Það er von okkar að tilboðið reynist svolítil sárabót fyrir þá

Fréttir | Comments Off on Vinningshafar í pönnuleiknum