logo

Category | Fréttir

Showing posts from category: Fréttir

Sumarleikur Fjarðarkaupa 2014

Sumarleikur Fjarðarkaupa 2014 er nú hafinn. Leikurinn er bæði umfangsmeiri og vinningarnir glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Má rekja það meðal annars til þess að við erum að taka í gagnið nýja heimasíðu og opna Facebooksíðu fyrir Fjarðarkaup en eins og margir vita hefur hannyrðadeildin okkar, Rokka, verið á Facebook undanfarin misseri og verður áfram.

Fréttir | Comments Off on Sumarleikur Fjarðarkaupa 2014

Nýr vefur

Vorum að setja í loftið nýjan vef og erum að læra á kerfið 🙂 Fylgist líka með okkur á Facebook. 

Fréttir | Comments Off on Nýr vefur

Fjarðarkaup á Facebook og sumarleikurinn okkar

Í tilefni þess að við erum að fara af stað með sumarleikinn okkar höfum við ákveðið að opna Facebook síðu fyrir Fjarðarkaup. Hingað til höfum við haldið úti Facebook síðu fyrir Rokku, hannyrðadeildina okkar, sem hefur mælst vel fyrir og nú var kominn tími til að stíga skrefið til fulls. Endilega líkið við okkur á

Fréttir | Comments Off on Fjarðarkaup á Facebook og sumarleikurinn okkar

Hamborgarhryggur FK – uppskrift

Hér er uppskrift að eldun á hamborgarhrygg Fjarðarkaupa: 3 kg hamborgarhryggur Fk 2 litlar dósir tómatpúrra 0,5 ltr. maltöl Glassering: 1 bolli púðursykur 1/2 bolli tómatsósa 1/2 bolli sætt sinnep 1 1/2 bolli rauðvín Hunangsrauðvínssósa: 150 gr. smjör 1 stk. laukur (smátt saxaður) 1 tsk. hvítur pipar 1/2 flaska rauðvín 1 1/2 ltr. soð af

Fréttir | Comments Off on Hamborgarhryggur FK – uppskrift

Pizzadagar í FK – uppskrift að hollustupizzu

Nú eru pizzadagar í Fjarðarkaupum. Hér er góð uppskrift að hollustupizzu sem okkur langar að deila með ykkur: Speltpizza / Pizzubotn úr spelti nóg í u.þ.b. tvær 14“ pizzur 100g fínmalað spelt frá Himenskri Hollustu 100g grófmalað spelt frá Himneskri Hollustu 3 tsk vínsteinslyftiduft frá Natufood 2 msk kaldpressuð ólífuolía frá Himneskri Hollustu 1 msk

Fréttir | Comments Off on Pizzadagar í FK – uppskrift að hollustupizzu