logo

Fjarðarkaup á Facebook og sumarleikurinn okkar

Home » Fréttir » Fjarðarkaup á Facebook og sumarleikurinn okkar

Fjarðarkaup á Facebook og sumarleikurinn okkar

| Fréttir | June 18, 2014


Í tilefni þess að við erum að fara af stað með sumarleikinn okkar höfum við ákveðið að opna Facebook síðu fyrir Fjarðarkaup. Hingað til höfum við haldið úti Facebook síðu fyrir Rokku, hannyrðadeildina okkar, sem hefur mælst vel fyrir og nú var kominn tími til að stíga skrefið til fulls. Endilega líkið við okkur á Facebook.

Sumarleikur

Sumarleikurinn okkar er að hefjast og verður hægt að taka þátt í honum með hefðbundum hætti í versluninni en líka á á Facebook hér. Þeir sem taka þátt í Sumarleiknum í gegnum Facebook fara í aukapott þar sem í vinning verður:

  • 2 x 2 miðar á Þjóðhátíð í Eyjum
  • 4 x Nokia Lumia 630 snjallsímar
  • 100 x kippa af Appelsín smáflöskum og fótbolti

Við hvetjum ykkur að taka þátt í leiknum okkar á Facebook og líka við okkur þar 🙂

 

About the author

This author has yet to write their bio.

No comments so far!