logo

Fræið og elin.is

Home » Fræið » Fræið og elin.is

Fræið og elin.is

| Fræið, Fréttir | February 09, 2015


10919019_10152820354764160_6575644594408781369_nHug- og heilsuræktin elin.is bauð áhugasömum upp á skemmtilega sýnikennslu í notkun á hráfæði um helgina í samstarfi við Fræið þar sem allt hráefnið fæst.

Á hálftíma kenndi Elín viðstöddum að útbúa þrjá einfalda, holla og bragðgóða rétti: Möndlumjólk, hrákúlur og salatdressingu. Sjá uppskriftirnar hér.

Eins og sjá má af meðfylgjandi myndum Arnars Geirssonar sótti fjölmenni þennan viðburð og ljóst er að talsverð vakning er meðal almennings á heilbrigðum lifnaðarháttum og hollu mataræði.

About the author

This author has yet to write their bio.

No comments so far!