logo

 

 

Fræblaðið er heilsutímarit sem Fjarðarkaup gefa út með reglulegu millibili, stútfullt af efni tengdu heilsu og heilbrigðum lifnaðarháttum. Í blaðinu er að finna allskyns upplýsingar um heilsutengd málefni; hollar uppskriftir, viðtöl, greinar, nýjungar á markaðnum, góð ráð og nytsamlegan fróðleik. Til að skoða blöðin getur þú smellt á tenglana fyrir neðan. 

 fraeid01  fraeid02  fraeid03  fraeid04  fraeid05
1. blað 2. blað 3. blað 4. blað 5. blað

 

Fræið og elin.is

10919019_10152820354764160_6575644594408781369_nHug- og heilsuræktin elin.is bauð áhugasömum upp á skemmtilega sýnikennslu í notkun á hráfæði um helgina í samstarfi við Fræið þar sem allt hráefnið fæst.

Á hálftíma kenndi Elín viðstöddum að útbúa þrjá einfalda, holla og bragðgóða rétti: Möndlumjólk, hrákúlur og salatdressingu. Sjá uppskriftirnar hér.

Eins og sjá má af meðfylgjandi myndum Arnars Geirssonar sótti fjölmenni þennan viðburð og ljóst er að talsverð vakning er meðal almennings á heilbrigðum lifnaðarháttum og hollu mataræði.

Lesa meir...

Fræið á Facebook - leikir

1836798_1488888871372714_3529173201450874309_oVið minnum á Facebooksíðu Fræsins þar sem við látum vita um allt það nýjasta sem er að gerast í framboði á heilsuvörum, tilboð og ekki síst fjölbreytta leiki þar sem ýmsir girnilegir vinningar eru í boði.

Slóðin er: http://www.facebook.com/FraeidFjardarkaup

Lesa meir...