logo

 

 

Fræblaðið er heilsutímarit sem Fjarðarkaup gefa út með reglulegu millibili, stútfullt af efni tengdu heilsu og heilbrigðum lifnaðarháttum. Í blaðinu er að finna allskyns upplýsingar um heilsutengd málefni; hollar uppskriftir, viðtöl, greinar, nýjungar á markaðnum, góð ráð og nytsamlegan fróðleik. Til að skoða blöðin getur þú smellt á tenglana fyrir neðan. 

 fraeid01  fraeid02  fraeid03  fraeid04  fraeid05
1. blað 2. blað 3. blað 4. blað 5. blað

 

Heilsudagar 16. til 27. janúar 2018

Lesa meir...

JÓLAGJAFIR

Lesa meir...

Fræið og elin.is

10919019_10152820354764160_6575644594408781369_nHug- og heilsuræktin elin.is bauð áhugasömum upp á skemmtilega sýnikennslu í notkun á hráfæði um helgina í samstarfi við Fræið þar sem allt hráefnið fæst.

Á hálftíma kenndi Elín viðstöddum að útbúa þrjá einfalda, holla og bragðgóða rétti: Möndlumjólk, hrákúlur og salatdressingu. Sjá uppskriftirnar hér.

Eins og sjá má af meðfylgjandi myndum Arnars Geirssonar sótti fjölmenni þennan viðburð og ljóst er að talsverð vakning er meðal almennings á heilbrigðum lifnaðarháttum og hollu mataræði.

Lesa meir...

Fræið á Facebook - leikir

1836798_1488888871372714_3529173201450874309_oVið minnum á Facebooksíðu Fræsins þar sem við látum vita um allt það nýjasta sem er að gerast í framboði á heilsuvörum, tilboð og ekki síst fjölbreytta leiki þar sem ýmsir girnilegir vinningar eru í boði.

Slóðin er: http://www.facebook.com/FraeidFjardarkaup

Lesa meir...