logo

Guðlaug fer til Sevilla!

Home » Fréttir » Guðlaug fer til Sevilla!

Guðlaug fer til Sevilla!

| Fréttir | August 05, 2015


11779880_1603570593237874_8402469469034478396_o 

Guðlaug Stella Jónsdóttir fékk í morgun afhenta borgarferð fyrir 2 með Heimsferðum til Sevilla á Spáni en nafn hennar var dregið úr pottinum í síðasta útdrætti Sumarleiks Fjarðarkaupa 2015.

Hér sést hún taka við gjafabréfi sínu úr hendi Gísla Sigurbergssonar, verðlagsstjóra Fjarðarkaupa.

Þá fékk Halldóra Bergþórsdóttir 15 þ.kr. inneign hjá ÓB í sama útdrætti.

Við óskum þeim innilega til hamingju og vonum að Guðlaug Stella og ferðafélagi hennar njóti ferðarinnar til Sevilla.

Fjölmargir skiluðu miða í kassann í anddyrinu og við þökkum þeim öllum innilega fyrir þátttökuna.

About the author

This author has yet to write their bio.

No comments so far!