11. janúar - 3. febrúar

HEILSUDAGAR
FJARÐARKAUPA


Nú eru heilsudagar í Fjarðarkaup byrjaðir þar sem við munum vera með yfir

1.000 hollustuvörur á tilboði

15 - 50% afsláttur.


Einnig verður mikið líf á samfélagsmiðlum okkar í kringum heilsudagana þar sem við ætlum að gefa allskonar vinninga frá okkar frábæru samstarfsaðilum auk þess að deila hollum og gómsætum uppskriftum. 

Auk þess verða kynningar á hinum ýmsu vörum á meðan heilsudagar standa yfir og því tilvalið að líta við, fá sér smakk og skoða úrvalið 🍇🥦🥑

Líttu við & skoðaðu úrvalið 🍇🥦🥑


Fylgdu okkur á Facebook & Instagram 

og vertu með! 

Gómsætar upppskriftir!

Við fengum Önnu Eiríks líka til að deila uppáhalds uppskriftunum sínum sem passa vel við Heilsudaga Fjarðarkaupa. Lárperusalat og bláberjaskál með múslí, granóla, bönunum og öðru góðgæti, og síðast en ekki síst; bakaður hafragrautur sem hefur slegið í gegn!

Lárperusalat

Bakaður hafragrautur er að gera allt vitlaust á samfélagsmiðlum þessa dagana og auðvitað varð ég að prófa eins og allir hinir. Þessi uppskrift er einföld og góð sem smá vanillufíling en það er hægt að leika sér með endalausar útfærslur.

Skoða

Bláberjaskál

Við fáum aldrei leið á því að gera góða skál. Þessi skál inniheldur þykkan bláberjaþeyting og svo er hægt að setja í rauninni hvaða ber sem er á toppinn, granóla, múslí, banana eða bara það sem þig langar í þá stundina. Við settum granóla og fersk ber ofan á okkar að þessu sinni!

Skoða

Bakaður hafragrautur

 Þetta salat er frábært sem millimál en gott er að setja það ofan á hrökkbrauð, súrdeigsbrauð eða gæða sér á því eitt og sér. Það tekur stutta stund að búa það til og það geymist í lokuðu íláti í ísskápnum í 1-2 daga ef það klárast ekki strax.

Skoða

Ert þú búin(n) að skrá þig?

Póstlisti Fjarðarkaupa

Skráðu þig á póstlista Fjarðarkaupa og fáðu uppskriftir, fróðleiksmóla og almennar tilkynningar beint í innhólfið.

Skrá mig
Share by: