logo

Sumarleikurinn – vinningshafar í fyrsta útdrætti

Home » Fréttir » Sumarleikurinn – vinningshafar í fyrsta útdrætti

Sumarleikurinn – vinningshafar í fyrsta útdrætti

| Fréttir | July 04, 2014


Nú höfum við dregið út fyrstu vinningshafana í Sumarleik Fjarðarkaupa 2014. Hingað til höfum við tvisvar dregið í hliðarleiknum sem er á Facebook en nú er það sumarleikurinn sjálfur.

Vinningshafar í fyrsta útdrætti eru sem hér segir:

 

  1. Gasgrill frá Ellingsen: Vignir Guðnason
  2. Barnahjól frá Ellingsen: Sigríður Klemensdóttir
  3. Eldsneyti hjá ÓB 15 þ.kr.: Bjarnfríður Sigurðardóttir 
  4. Vöruúttekt í Fjarðarkaupum 10 þ.kr. : Sandra Sveinsdóttir

 

Við óskum vinningshöfunum hjartanlega til hamingju og biðjum þá að hafa samband við okkur í Fjarðarkaupum þegar þeim hentar að vitja vinninga sinna 🙂

About the author

This author has yet to write their bio.

No comments so far!