logo

Rokka er hannyrðadeild Fjarðarkaupa. Hún er við hliðina á Fræinu. Við höfum aukið vöruúrvalið umtalsvert og bætt aðstöðuna til muna. Umhverfið í  Rokku er hlýlegt og vistlegt og þar færðu garn í öllum regnbogans litum á góðu verði.

Um Rokku

Rokka er hannyrðadeildin okkar. Hún er við hliðina á Fræinu. Vöruúrvalið hefur verið aukið umtalsvert og aðstaðan bætt til muna. Umhverfið er hlýlegt og vistlegt.

Lesa meir... 0 comments