FRÉTTIR & FRÓÐLEIKUR

18 January 2025
Hér kemur glæný uppskrift frá vinum okkar í Nóa sem er algjörlega frábær að prófa í byrjun árs þar sem Kellogg´s All bran er í aðalhlutverki.
18 January 2025
Hér höfum við alveg einstaklega góðan MUNA hafragraut sem inniheldur meðal annars bláber, banana, möndlur og auðvitað hafra. Hann er sætur og góður á bragðið án þess þó að innihalda neinn sykur.
18 January 2025
Þessi fiskréttur er svo fljótlegur og góður, akkúrat það sem maður þarf í miðri viku. Pestóið og mozzarella osturinn gefa svo gott bragð. Með þessum rétti er gott að vera með hrísgrjón eða bankabygg.
by Ingibjörg Sveinsdóttir 18 January 2025
Ef þú ert að leita þér af gómsætri og einfaldri uppskrift þá er þessi fyrir þig. Bragðgóð súpa með grillaðri ostasamloku sem er algjörlega kjörið að bera fram á köldum vetrardegi.
18 January 2025
Þessi uppskrift er alveg dásamlega góð og næringarrík, hentar bæði sem aðalréttur eða sem meðlæti með kjöti eða fiski.
18 January 2025
Það er alltaf gaman að gera eitthvað nýtt og ef ekki að nýta janúar til að prófa hollar uppskriftir þá veit ég ekki hvenær. Hér er á ferðinni poke skál með gómsætum hráefnum en fólki er að sjálfsögðu frjálst að nota annað grænmeti og svo má líka prufa að skipta kjúklingi út fyrir lax, rækjur eða annað sem ykkur lystir.
18 January 2025
Möguleikarnir eru endalausir, ég nota kollagenduftið í ýmsa drykki, boozt, súpur, dressingar, orkubita og fleira til að fá auka gæða prótein á hverjum degi. Mælum með þessum holla og næringarríka moothie @janast
23 December 2024
Rjómasúkkulaðiunnendur takið eftir! Hér kemur ein sú einfaldasta og ljúffengasta uppskrift af súkkulaðimús þó víða væri leitað!
23 December 2024
Hérna er ein gómsæt uppskrift sem er tilvalin yfir hátíðirnar - Marengstertukrans með smá Nóa kroppi!
19 December 2024
Rækjukokteil er hægt að gera í ýmsum útfærslum! Hann er einfaldur og afar klassískur forréttur/smáréttur og hér kemur mín útgáfa af slíkum, fersk og undur ljúffeng!
Sýna meira
Share by: