Kæri viðskiptavinur
Nú er sumarið á blússandi siglingu, flestir að detta í sumarfrí, og á faraldsfæti eða á leiðinni þangað. Þá er tilvalið að koma við í Fjarðarkaupum og kaupa eitthvað gott á grillið, í ferðalagið eða lautarferðina, og taka þátt í sumarleiknum okkar í leiðinni!
Við drögum út glæsilega vinninga frá samstarfsaðilum okkar í allt sumar, en meðal þess sem þú getur unnið er:
☀️ Iphone SE
☀️ Apple Watch
☀️ Miðar á Þjóðhátið
☀️ Gjafabréf í Krauma fyrir 2
☀️ Gjafabréf frá ÓB (15.000 kr.)
☀️ Gjafabréf í Fjarðarkaup (20.000 kr.)
TAKTU ÞÁTT með því að skrá þig á póstlistann okkar eða með því að fylla út þátttökuseðil í verslun okkar. Allir þeir sem eru nú þegar skráðir á póstlistann okkar fara sjálfkrafa í pottinn og eiga möguleika á að vinna 🤩
Við tökum alltaf vel á móti ykkur í Hólshraun 1 og erum spennt fyrir því að draga út alla þessa vinninga í sumar. Hlökkum til að sjá ykkur!