
SkoÐa stöÐuna
Hér getur þú kannað stöðuna á FK kortinu þínu.

Afgreiðslutímar
Mánudagur 09:00 til 18:00
Þriðjudagur 09:00 til 18:00
Miðvikudagur 09:00 til 18:00
Fimmtudagur 09:00 til 18:30
Föstudagur 09:00 til 19:00
Laugardagur 10:00 til 16:00
Sunnudagur lokað

Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan og þá ertu sjálfkrafa komin á póstlista Fjarðakaup.
Fréttir
Bakaríið
Heitt bakkelsi daglega Í bakaríinu má daglega fá ilmandi nýbakað bakkelsi. Ilmurinn sem fylgir bakstrinum er ómótstæðlegur og þá ekki síður stökk skorpan á nýbökuðu brauði. Svo er kaffið innan...
read moreKaffi Vin
Kaffihornið Vin er þar sem Íslandsbanki var áður. Það er reyndar ekki í fyrsta skiptið sem við erum með kaffihorn á þessum stað en það var ekki eins veglegt þá eins og nú. Í Vin má fá fjölbreyttar veitingar og þar er gott að geta sest niður, slakað á , spjallað eða...
read moreHeilsudagar til 2. febrúar 2019
Heilsudagar í Fjarðarkaup. 10% til 30% afsláttur af völdum...
read more
ROKKA
Rokka er hannyrðadeildin okkar. Hún er líkt og Fræið nokkurs konar búð í búðinni og þar leggjum við mikið upp úr hlýlegu og vistlegu umhverfi auk þess að hafa í boði mikið úrval af hannyrðavörum.
Gott í búið

Fræið
Fræið er heilsuvörudeildin okkar sem starfrækt hefur verið með þessu sniði frá árinu 2003, eða í 15 ár. Fræið var stofnað með það að markmiði að bjóða upp á fjölbreytt úrval af heilsuvörum á góðu verði.