JÓLA LEIKUR

fjarÐarkaupA

Það er mjög einfalt að taka þátt

Nú er jólaleikur Fjarðarkaupa 2020 í fullum gangi. Allir geta verið með.

Að vanda er mikið af glæsilegum vinningum og verða þeir dregnir út á Bylgjunni í beinni útsendingu eftirfarandi daga:

 • 12. desember    ➡︎ Taka þátt ➡︎
 • 19. desember   ➡︎ Taka þátt ➡︎
 • 22. desember   ➡︎ Taka þátt ➡︎

Allir sem hafa skráð sig eru með í öllum útdráttum.  Skráðu þig, fylgstu með okkur á Instagram og facebook og eigðu gleðileg jól.

Fylltu út til að taka þátt hér ↓
vinningar

Playstation 5

Apple Watch

Airpods

Apple TV

leikreglur

Leikreglur eru í grunninn afar einfaldar:

 1. Allir sem skrá sig til leiks eru með í öllum útdráttum eftir skráningu, en enginn getur unnið oftar en einu sinni.
 2. Þátttakendur verða að staðfesta að hafa skráð sig með því að staðfesta skráningu í tölvupóst sem berst. 
 3. Ef skráning er ekki staðfest er viðkomandi ekki í pottinum.  Sama hver skýringin er á því að ekki var staðfest. 

ATH.  Stundum getur póstur með staðfestingarhnapp lent í “spam” pósti eða einhverri ruslasíu.

 

 

 

En svona til að hafa vaðið fyrir neðan sig, hér eru nánari leikreglur:

 1. Skráningu í leikinn lýkur á miðnætti þann 21. desember 2020.
  Fjarðarkaup áskila sér þann rétt að nota öll skráð netföng í markaðslegum tilgangi. Netföng verða aldrei framseld til þriðja aðila.
 2. Tilkynningar um vinninga verða sendar á skráð veffang og mögulega haft verður samband við vinningshafa símleiðis.
 3. Vinninga verður að vitja innan 3ja mánaða, eða fyrir lok mars mánaðar 2021.
 4. Fjarðarkaup ber ekki ábyrgð á samskiptavillum milli biðlara (e. Client) og vefþjóns (e. Server) eða neinum villum sem koma upp í rafrænum samskiptum.
 5. Fjarðarkaup getur fyrirvaralaust breytt skilmálum þessum og birt nýja skilmála hér.

Hægt er að hafa samband við Fjarðarkaup í gegnum Facebook eða með tölvupósti á fjardarkaup@fjardarkaup.is ef frekari upplýsinga er óskað.