HVAÐ ER Á PRJÓNUNUM?

ROKKA ER HANNYRÐADEILD FJARÐARKAUPA

Fagleg þjónusta
Rokka er hannyrðadeildin okkar. Hún er líkt og Fræið nokkurs konar búð í búðinni og þar leggjum við mikið upp úr hlýlegu og vistlegu umhverfi auk þess að hafa í boði mikið úrval af hannyrðavörum. Þar má til dæmis fá lopa og garn, útsaumsefni og flest annað sem til þarf þegar hannyrðir eru annars vegar. Ekki má gleyma bókum og blöðum sem geyma margvíslegan fróðleik, uppskriftir og fleira. Viðskiptavinir njóta góðs af sérþekkingu og víðtækrar reynslu starfsfólksins í Rokku á hannyrðum og handavinnu.