Það verður algjör HM veisla í verslun Fjarðarkaupa næstu vikurnar á meðan HM í fótbolta fer fram. Það skiptir engu hvort að þú haldir með Spáni, Hollandi, Þýskalandi eða einhverjum öðrum, það verða allskonar tilboð fyrir alla.
Vinnur þú leik á enska boltann fyrir tvo?
Já, þú last rétt.
Taktu þátt í HM leiknum okkar og þú gætir unnið þér inn ferð á enska boltann að andvirði 300.000 kr. eða gómsæta vinninga frá vinum okkar í Ölgerðinni og Nóa Síríus á meðan HM stendur yfir. Dregið verður alla mánudaga á meðan HM stendur yfir.
Það geta allir tekið þátt í HM leik Fjarðarkaupa! Fjöldinn allur af vinningum frá samstarfsaðilum okkar í Ölgerðinni og Nóa Síríus, auk þess sem þú gætir unnið ferð á enska boltann fyrir tvo að eigin vali að andvirði 300.000 kr.
Dregið verður út alla mánudaga og eiga þeir sem ná 100 stigum eða meira möguleika á að vinna gómsæta glaðninga frá Ölgerðinni og Nóa Siríus.
En passaðu þig á rauðu spjöldunum í leiknum!
Smelltu hér til að taka þátt í HM leik Fjarðarkaupa og heppnin gæti verið með þér!
Það er aldrei að vita nema heppnin verði með þér og þú vinnir þann stóra, leik á enska boltann fyrir tvo að andvirði 300.000 kr.