Uppskrift í samstarfi við NÓI
Hér kemur glæný uppskrift frá vinum okkar í Nóa sem er algjörlega frábær að prófa í byrjun árs. Hérna er Kellogg´s All bran í aðalhlutverki, en þessa og fleiri gómsætar uppskriftir má finna inn á uppskriftarvef Nóa,
Ljúfa líf.
Allt sem þú þarft fyrir þessa uppskrift (Uppskrift dugar í 15-18 stk)
Fylgdu skrefunum og þá gengur allt eins og í sögu