Uppskrift í samstarfi við MS
Þessi fiskréttur er svo fljótlegur og góður, akkúrat það sem maður þarf í miðri viku. Pestóið og mozzarella osturinn gefa svo gott bragð. Með þessum rétti er gott að vera með hrísgrjón eða bankabygg.
Allt sem þú þarft fyrir þessa uppskrift (fyrir 4 - 5 manns.)
Fylgdu skrefunum og þá gengur allt eins og í sögu