Uppskrift í samstarfi við Gotterí & Gersemar
Fyrr í sumar sá ég útfærslu af svipuðu salati á veraldarvefnum og hef ekki getað hætt að hugsa um það! Þetta er svo ferskt og gott og hægt að borða þetta eitt og sér eða hafa sem meðlæti með öðrum mat.
Hráefni
Aðferð
Svo er ekkert annað í stöðunni nema njóta!