Basil & Engifer Kollagen Smoothie

Uppskrift í samstarfi við Feel Iceland

Möguleikarnir eru endalausir, ég nota kollagenduftið í ýmsa drykki, boozt, súpur, dressingar, orkubita og fleira til að fá auka gæða prótein á hverjum degi. Mælum með þessum holla og næringarríka moothie @janast


Uppskrift

  • 2 kubbar frosið spínat
  • Handfylli af grænkáli
  • 1/2 box basilíka
  • 1 epli kjarnhreinsað
  • 1 msk collagen duft frá Feel Iceland @feeliceland
  • Safi úr 1/2 sítrónu
  • Góður bútur engifer
  • 2 bollar vatn


Allt sett í blandara og blandað vel saman.



18 January 2025
Hér kemur glæný uppskrift frá vinum okkar í Nóa sem er algjörlega frábær að prófa í byrjun árs þar sem Kellogg´s All bran er í aðalhlutverki.
18 January 2025
Hér höfum við alveg einstaklega góðan MUNA hafragraut sem inniheldur meðal annars bláber, banana, möndlur og auðvitað hafra. Hann er sætur og góður á bragðið án þess þó að innihalda neinn sykur.
Share by: