Grillað Nauta Rib-Eye

ALVÖRU NAUTASTEIK

250-300 gr. Nauta Rib-Eye steikur - sérvaldar


Leiðbeiningar


  1. Mikilvægt er að kjötið sé látið standa nógu lengi úti að það nái stofuhita í kjarna.
  2. Grillið er hitað mjög vel, kjötið kryddað með sérvöldum Kjöthúss marineringum og svo grillað í 1-2 mín á hvorri hlið á sem mestum hita á vel heitu grillinu.
  3. Þá er steikin færð yfir á þann hluta grillsins sem er ekki undir eldi og grillað í 3-6 mín. eftir því hve mikið viðkomandi vill hafa steikina eldaða.
  4. Kjötið er síðan tekið af grillinu og látið standa á fati í 3-5 mín og látið jafna sig áður en það er borið fram.


Uppskrift fengin frá Kjöthúsinu

18 January 2025
Hér kemur glæný uppskrift frá vinum okkar í Nóa sem er algjörlega frábær að prófa í byrjun árs þar sem Kellogg´s All bran er í aðalhlutverki.
18 January 2025
Hér höfum við alveg einstaklega góðan MUNA hafragraut sem inniheldur meðal annars bláber, banana, möndlur og auðvitað hafra. Hann er sætur og góður á bragðið án þess þó að innihalda neinn sykur.
Share by: