Uppskrift í samstarfi við Gotterí og Gersemar
Þessi kaka var brjálæðislega góð og best er hún að sjálfsögðu nýbökuð. Næstu daga laumaði ég reyndar sneið í örbylgjuofninn örskamma stund og þá varð hún aftur alveg eins og nýbökuð, nammi, namm!
Kremkexkaka