Uppskrift í samstarfi við MS
Ef þú ert að leita þér af gómsætri og einfaldri uppskrift þá er þessi fyrir þig. Bragðgóð súpa með grillaðri ostasamloku sem er algjörlega kjörið að bera fram á köldum vetrardegi.
Allt sem þú þarft fyrir þessa uppskrift (fyrir 4)
Fylgdu skrefunum og þá gengur allt eins og í sögu