Uppskrift í samstarfi við Gott í matinn
Ostapizzur slá alltaf í gegn og eru góð tilbreyting frá klassískri pizzu. Hér er á ferðinni pizza með rjómaosti, 4 osta blöndu, mozzarellaperlum og karamellíseruðum lauk, nammi nammi, namm, mögulega ein sú besta pizza sem ég hef prófað!
Hráefni
Dugar fyrir fjórar litlar (12 tommu) pizzur
Annað hráefni
Aðferð pizzadeig
Karamellíseraður laukur
Samsetning