Uppskrift í samstarfi við Gotterí og gersemar
Eftir allan jólamatinn, út að borða og alls konar sukki í fríinu kallaði pasta á mig sem fyrsta uppskrift sem ég eldaði hér heima!
Þetta var hrikalega góður réttur og ungir sem aldnir borðuðu vel. Stelpurnar kusu reyndar frekar að rífa parmesan ost fyrir sitt pasta en það þýddi bara meiri burrata handa okkur Hemma, haha!
Pestópasta með kjúklingi
Fyrir um 4 manns