Uppskrift í samstarfi við Gotterí og gersemar
Þegar góðir heimar mætast gerast undraverðir hlutir! Hver man ekki eftir Rice Krispies köku með bananarjóma og karamellu! Hér er sú kaka komin inn í vatnsdeigsbollu, hamingjan hjálpi mér þetta var svooooo gott!
Það má útbúa sjálfur vatnsdeigsbollur eða hreinlega kaupa þær tilbúnar og setja þetta saman. Það er einnig hægt að fá tilbúna þykka karamellusósu víða og með því getið þið stytt ykkur enn frekar leið að þessari dásemd.
Vatnsdeigsbollur
Um 15 stykki
Rice Krispies miðja
Banana rjómafylling
Karamella og skraut