Uppskrift í samstarfi við Gotterí og gersemar
Það er fátt betra en nýbakaðir snúðar! Hér koma undurljúffengir og dúnmjúkir kanilsnúðar með glassúr sem slógu heldur betur í gegn hér heima og hjá nágrönnunum!
Það styttist í páskana svo ég lék mér aðeins með gula litinn og súkkulaði páskaegg til að skreyta snúðana með en auðvitað má hafa þá hvernig sem er á litinn eða gera tvöfalda uppskrift af þeim glassúr sem ykkur þykir bestur.
Snúðadeig
Um 18-20 stykki
Fylling í snúða
Súkkulaðiglassúr