Uppskrift í samstarfi við Gotterí og gersemar
Þegar við bjuggum í Seattle byrjuðum við að grilla risarækjur fyrir alvöru og ég hef elskað þær síðan.
QFC verslunarkeðjan var í sömu götu og húsið okkar og þangað rölti ég iðulega, keypti „two pounds“ af risarækju sem ég rölti svo með heim og lagði í einhvern gómsætan kryddlög áður en þær voru grillaðar.
Tígrisrækjuspjót
Forréttur fyrir um 4 manns
Mangósalsa
Lime Dressing