Uppskrift í samstarfi við Gotterí og gersemar
Það elska allir súkkulaðibitakökur, hvernig sem þær eru. Nýbakaðar, aðeins volgar inní ennþá eru þær bestar, með ískaldri mjólk! Við fórum í Fjarðarkaup um helgina, ég eeeeeelska að fara í Fjarðarkaup, þar er allt til! Hulda valdi krúttleg páskaegg til að hengja á páskagreinarnar og við keyptum í þessar dýrindis páskakökur og hér koma þær fyrir ykkur til að baka um páskana!
Fyrir 16-18 stykki
Sjáðu bakvið tjöldin þegar smákökurnar voru útbúnar:
.
Mmmmm…….munið, bestar nýbakaðar með ískaldri mjólk!