Uppskrift í samstarfi við Gotterí og gersemar
Þessi réttur er klárlega hollustan uppmáluð um leið og hann er alveg frábær hversdagsmatur, síðan er æðislegt ef það er afgangur að grípa með í nesti daginn eftir.
Hann er ofur einfaldur og ég get lofað því að þennan rétt viljið þið gera reglulega eftir að þið hafið prófað hann einu sinni!