Uppskrift í samstarfi við Gott í matinn
Sultaður rauðlaukur, heimagerð sósa sem rífur smá í og toppurinn er hinn bragðgóði ostur Dóri sterki - bragðgóður og hentar vel á börgerinn, smá kryddaður og alveg fullkominn til að toppa þessi gúrmheit.
Berið borgarana fram með frönskum kartöflum og meiri sósu!