Muna jólamöndlur

½ bollir vatn

1 bolli hrásykur frá Muna

2 bollar möndlur frá Muna

1 msk kanill frá Muna

 

  • Setjið sykurinn, vatnið og kanilinn saman á pönnu og stillið á miðlungs hita.
  • Þegar blandan nær suðu er möndlunum bætt við.
  • Hrærið vel í möndlunum og látið allan vökvann gufa upp.
  • Þá eru möndlurnar orðnar húðarar í kanilsírópi.
  • Gætið þess að hræra vel allan tímann eða í ca 15 mín.
  • Hellið möndlunum svo á bökunarpappír og leyfið þeim að kólna.



18 January 2025
Hér kemur glæný uppskrift frá vinum okkar í Nóa sem er algjörlega frábær að prófa í byrjun árs þar sem Kellogg´s All bran er í aðalhlutverki.
18 January 2025
Hér höfum við alveg einstaklega góðan MUNA hafragraut sem inniheldur meðal annars bláber, banana, möndlur og auðvitað hafra. Hann er sætur og góður á bragðið án þess þó að innihalda neinn sykur.
Share by: