Mozzarella popp

Uppskrift í samstarfi við Gott í matinn

Ótrúlega sniðugt og öðruvísi ostasnakk sem kemur skemmtilega á óvart! 


Hráefni


  • 2 stk.egg
  • 2 dlpanko brauðrasp
  • 2 tsk.ítölsk kryddblandamozzarella
  • Perlursalt og
  • Piparolía


Aðferð

  1. Hrærið saman egg og smá salt og pipar.
  2. Setjið brauðrasp í skál ásamt ögn af salti og pipar, hrærið saman.
  3. Takið Mozzarella perlu og dífið í eggin og látið leka aðeins af þeim.
  4. Veltið ostinum upp úr raspinum og leggið til hliðar. Gerið þetta við allar perlurnar.
  5. Setjið mataroíu í pott og hitið. Djúpsteikið ostinn í 30-60 sekúndur eða til perlurnar taka á sig gylltan lit.
  6. Berið fram með góðri pastasósu.


Svo er ekkert annað í stöðunni nema njóta!

18 January 2025
Hér kemur glæný uppskrift frá vinum okkar í Nóa sem er algjörlega frábær að prófa í byrjun árs þar sem Kellogg´s All bran er í aðalhlutverki.
18 January 2025
Hér höfum við alveg einstaklega góðan MUNA hafragraut sem inniheldur meðal annars bláber, banana, möndlur og auðvitað hafra. Hann er sætur og góður á bragðið án þess þó að innihalda neinn sykur.
Share by: