Ostanesti - Góðostaspjót

Uppskrift í samstarfi við Gott í matinn

Frábær hugmynd að hollu og einföldu nesti í skólann eða ferðalagið!


Hráefni


  • Góðostur 17% í sneiðum
  • Brauðsneiðar
  • Paprika
  • Vínber
  • Tómatar
  • Skinka
  • Spjót


Aðferð

  1. Setja saman brauð með 3 ostsneiðum
  2. Burt með skorpuna og skera í 4 hluta
  3. Raða saman fjölbreyttum útfærslum af brauði með ost, vínberjum, papríku, skinku eftir smekk!


Svo er ekkert annað í stöðunni nema njóta!

18 January 2025
Hér kemur glæný uppskrift frá vinum okkar í Nóa sem er algjörlega frábær að prófa í byrjun árs þar sem Kellogg´s All bran er í aðalhlutverki.
18 January 2025
Hér höfum við alveg einstaklega góðan MUNA hafragraut sem inniheldur meðal annars bláber, banana, möndlur og auðvitað hafra. Hann er sætur og góður á bragðið án þess þó að innihalda neinn sykur.
Share by: