Uppskrift í samstarfi við Gotterí og gersemar
Ég vissi ekki hvað ég ætti að láta þessa uppskrift heita og þar sem hún heitir „puff pastry“ í einni eða annari mynd í þeim hugmyndum sem ég hef séð af sambærilegu á Instagram. Ég ákvað því þetta fína nafn, haha! Þetta er einföld hugmynd og skemmtileg tilbreyting á ostabakkann og virkilega ljúffengt!
Ostapúff
24 stk