Uppskrift í samstarfi við Gotterí og gersemar
Krakkar elska allt sem er litríkt og fallegt. Ekki skemmir fyrir þegar það er undur ljúffengt á sama tíma líkt og þessar vanillu bollakökur. Það má að sjálfsögðu setja krem á þær en okkur þykja þær fullkomnar svona einar og sér!