Taktu þátt í páskaleik

Fjarðarkaupa

Kæri viðskiptavinur


Er ekki allt að smella fyrir páskana?  Ef þú átt enn eftir að klára innkaupin, ert að leita þér að gómsætum páska-uppskriftum eða langar að reyna detta í páska-lukkupottinn þá ert þú að réttum stað! 💛


Hér fyrir neðan getur þú tekið þátt í páskaleiknum okkar þar sem þú átt möguleika á að vinna gómsæta vinninga frá samstarfsaðilum okkar. Dregið verður út alla páskavikuna og það er svo sannarlega til mikils að vinna.


Taktu þátt með því að skrá þig á póstlistann okkar hér fyrir neðan. Þeir einstaklingar sem er nú þegar skráðir fara sjálfkrafa í pottinn 🥰

  • Leikreglur

    Leikreglur eru í grunninn afar einfaldar:


    Allir sem skrá sig til leiks eru með í öllum útdráttum eftir skráningu, en enginn getur unnið oftar en einu sinni.


    Skráning fer fram á heimasíðu Fjarðarkaupa (skráning á póstlista)


    En svona til að hafa vaðið fyrir neðan sig, hér eru nánari leikreglur:


    Skráningu í leikinn lýkur á miðnætti þann 10.apríl 2023.


    Fjarðarkaup áskila sér þann rétt að nota öll skráð netföng í markaðslegum tilgangi. Netföng verða aldrei framseld til þriðja aðila.


    Tilkynningar um vinninga verða sendar á skráð veffang og mögulega haft verður samband við vinningshafa símleiðis.


    Vinninga verður að vitja fyrir 20.apríl 2023


    Fjarðarkaup ber ekki ábyrgð á samskiptavillum milli biðlara (e. Client) og vefþjóns (e. Server) eða neinum villum sem koma upp í rafrænum samskiptum.


    Fjarðarkaup getur fyrirvaralaust breytt skilmálum þessum og birt nýja skilmála hér.


    Hægt er að hafa samband við Fjarðarkaup í gegnum Facebook eða með tölvupósti á fjardarkaup@fjardarkaup.is ef frekari upplýsinga er óskað.

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA OPNUNARTÍMAR
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button

PÁSKA

UPPSKRIFTIR

6 April 2023
Það elska allir súkkulaðibitakökur, hvernig sem þær eru. Nýbakaðar, aðeins volgar inní ennþá eru bestar, með ískaldri mjólk!
29 March 2023
Lambahryggur með kryddhjúp
19 March 2023
Það er svo gaman að prófa eitthvað nýtt og ég elska bæði hrískökur og marengs svo hér kemur algjör negla!
19 March 2023
Páskakökukanína
Share by: