Kæri viðskiptavinur
Er ekki allt að smella fyrir páskana? Ef þú átt enn eftir að klára innkaupin, ert að leita þér að gómsætum páska-uppskriftum eða langar að reyna detta í páska-lukkupottinn þá ert þú að réttum stað! 💛
Hér fyrir neðan getur þú tekið þátt í páskaleiknum okkar þar sem þú átt möguleika á að vinna gómsæta vinninga frá samstarfsaðilum okkar. Dregið verður út alla páskavikuna og það er svo sannarlega til mikils að vinna.
Taktu þátt með því að skrá þig á póstlistann okkar hér fyrir neðan. Þeir einstaklingar sem er nú þegar skráðir fara sjálfkrafa í pottinn 🥰